Hönnun

MSV tekur að sér almenna hönnun, ráðgjöf varðandi hönnun og gerð smíðateikninga fyrir handrið, stiga, hringstiga og ýmislegt annað.

MSV getur útvegað vörur og tæki með CE merkingu.

Aðstaða og tæki

  • Autocad og Inventor hugbúnaður frá Autodesk

 Hönnuður

Skúli Vignisson

BSc. Hátækniverkfræði

s. 470-1700  / 470-1709

msv@msv.is

Dæmi um hönnun