Vélsmiðja

Smiðja MSV er vel tækjum búin.

MSV tekur að sér alla almenna vélsmiðju vinnu og smíðar úr járni, ryðfríustáli og áli.

Aðstaða og tæki

  • Klippur
  • Beygjuvél
  • Lokkur
  • CNC skurðarvél

 

Efnislager

MSV er með stálplötur, rör, teina, prófíla, vinkla og fleira efni á lager.

Lager fyrir ryðfrítt og ál er takmarkaður en við útvegum allt ál, stál og ryðfrítt efni.Verkstjóri

Sigurður Jakobsson

s. 470-1700 / 899-7167

smidja@msv.is

Myndir frá smiðju