Um okkur

MSV er þjónustu- og framleiðslufyrirtæki á sviði málmiðnaðar og vélaviðgerða sem telur það hlutverk sitt að bjóða viðskiptavinum sínum góða þjónustu og sinna verkefnum í góðri samvinnu við þá.

Starfsmenn

Brynjar Frosti Bragason

Vélvirkjameistari

Slawomir Trojanowski

Rennismiður og suðumaður

Kristófer Vikar Hlynsson

smiðja og viðgerðir

Sigmar Jón Aðalsteinsson

Blikkdeild og ryðfrísmíði

Hermann Hessel

Rennismiður og stálsmíði